þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Pistill frá Litlu-Brekku

odinn@eidfaxi.is
16. júlí 2013 kl. 15:49

Pistill frá Litlu-Brekku

Til afnota á Syðra-Fjalli.

Pistill frá Litlu-Brekku verður til afnota á vegum Hrossaræktarfélags S-Þingeyinga á Syðra-Fjalli. Um er að ræða seinna gangmál sem hefst 1. ágúst. Pistill hefur hlotið 8,10 í kynbótadómi þ.a. 9,0 fyrir tölt, brokk og fegurð í reið. Faðir hans er gæðingurinn Moli frá Skriðu og móðir hans er 1. verðlauna Baldursdóttirin Prinsessa frá Litla-Dunhaga. Verð er kr. 80.000.- með vsk. hólfagjaldi og einni sónarskoðun.
Pantanir og nánari upplýsingar: Einar Víðir gsm 869-3248 og Vignir gsm 896-1838.