laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Petra á leið á Löngufjörur

26. mars 2012 kl. 12:07

Petra á leið á Löngufjörur

Í fréttatilkynningu frá Íshestum er Petru Björk Mogensen óskað innilega til hamingju með tilnefninguna ,,Glæsilegasta parið" á Lífstölti Harðar á laugardaginn.

 
"Af því tilefni vann hún hestaferð á Löngufjörur með hópnum ,,Drottning um stund" 8.- 10. júní.  Petra á svo sannarlega spennandi og ævintýralega ferð í vændum!  
 
Það var Auður Sigurðardóttir, starfsmaður Íshesta, sem afhenti Petru gjafabréfið. Þess má geta að fjórar konur frá Íshestum tóku þátt í mótinu."