sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Peningaverðlaun í kappreiðum

10. júní 2015 kl. 16:10

Hestaþing Sindra um helgina.

Hestaþing Sindra fer fram nk. föstudag og laugardag. Dagskrá mótsins er eftirfarandi:

Föstudagur:
Kl 20:00 Kappreiðar
100m skeið, 150m skeið, 250m skeið, 300m Brokk og 300m Stökk (ef næg þátttaka fæst)
Peningaverðlaun í fyrsta sæti.


Skráningu lýkur fimmtudaginn 11. Júní á miðnætti. Skráningargjöld 500kr á hest.
Skráning á sportfeng. (sjá á www.123.is/sindri )

 

Laugardagur:
kl 10:00
B- flokkur gæðinga
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
A- flokkur gæðinga
13:00 Matarhlé
13:30 Mótssetning
14:00 Pollaflokkur
Úrslitakeppni
B- flokkur gæðinga
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
A- flokkur gæðinga
18:00 Ursustöltið
Forkeppni og úrslit
Verðlaun fyrir 1. Sæti eru 100.000. Skráningargjöld litlar 3500 kr
Skráningu lýkur í kvöld miðvikudaginn 10. Júní (miðnætti) sjá á www.123.is/sindri