sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Peningaverðlaun í boði

6. júlí 2015 kl. 10:27

Sóllilja frá Sauðanesi og Þórarinn Ragnarsson

Gæðingamót hestamannafélagsins Smára.

Hestamannafélagið Smári ætlar að halda opið gæðingamót og töltmót á Flúðum dagana 25.-26. júlí næstkomandi. Peningaverðlaun verða í töltinu en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá hestamannafélaginu.

"Minnum á opið gæðingamót Smára og töltmót sem verður á Flúðum 25-26 júlí næstkomandi. Peningaverðlaun í töltinu!! Setjið viðburðinn í dagatalið ef það er ekki búið nú þegar, hvetjið vini og vandamenn að taka þátt því við hlökkum til að sjá sem flesta á góðu móti í veðurblíðunni á Flúðum :) Fylgist með á Facebook Smára og á www.smari.is og látið þetta ekki framhjá ykkur fara"