miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Pegasus í leit að hestum fyrir Game of Thrones

30. apríl 2013 kl. 13:39

Pegasus í leit að hestum fyrir Game of Thrones

“Kvikmyndafyrirtækið Pegasus ehf leitar nú hestum til leigu fyrir upptökur á 4 seríu Game of Thrones sem fara munu fram í sumar á tímabilinu 20. júlí til 1. ágúst .

Skilyrðin eru að þau séu brún eða svört, mjög stór og traust.   Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Snorra í síma 892-0885 eða sent tölvupóst á snorri@pegasus.is
og þá væri gott ef hæð á herðakamb (stangarmál) kæmi fram og ljósmynd ef til er,“