sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Páskatölt Sleipnis

16. apríl 2019 kl. 11:40

Frami frá Ketilsstöðum, knapi Elin Holst

Skráningarvandamál. Keppendur verða að skrá sig í gegnum tölvupóst!

Vegna tæknilegra örðuleika í samskiptum við gagnagrunn félagsins hjá ÍSÍ ( Felix ) hefur ekki verið hægt að skrá sig á mótið gegn um Sport Feng síðan í gær, mánudag.
Tenging verður að öllum líkindum ekki komin í lag fyrr en á morgun, miðvikudag.

Þeir sem hafa ekki náð skráningu og eða eiga eftir að skrá sig á mótið geta gert það með eftirfarandi aðgerð:

Semda tölvupóst á :

ingi12345@gmail.com

Í honum þar af koma fram:
Nafn knapa og kennitala
IS númer hests
Í hvaða flokki skal keppa
Upp á hvaða hönd verður riðið
***********************************************
Skráningagjöld:
17 ára og yngri (unglingaflokkur) T7 -- 1500 kr
Ungmennaflokkur T3 -- 2000 kr
Áhugamannaflokkur T7 -- 2500 kr
Opinn Flokkur T3 -- 2500 kr

Skráningagjald skal leggja inn á reikning nr. 0152-26-100774 kt. 590583-0309 og senda skal kvittun á netfangið gjaldkeri@sleipnir.is