þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Páskatölt Dreyra

18. apríl 2014 kl. 21:55

Hestamannafélagið Dreyri

Lítil mæting

Páskatölt Dreyra hefur verið aflýst vegna lítilar skránigar og leiðinlegs veðurútlits. Þeir sem hafa greitt skráningu fá endurgreitt fyrsta virka dag eftir páska.