miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Páskatölt Dreyra

15. apríl 2014 kl. 09:16

Opið mót

Laugardaginn 19 apríl verður Páskatölt Dreyra haldið í Æðarodda. Keppt verður í tölti T3 í eftirtöldum flokkum: 1.flokk, 2. flokk, ungmennaflokk, unglingaflokk,barnaflokk og pollaflokk.

Skráning fer fram á sportfengur.com og er opið öllum. Skráningarfrestur til 13.00 fimtutudaginn 17 apríl. Skráningargjöld verða 2000 kr. í 1,2 og ungmennaflokk, 1500 fyrir unglinga og 1000 kr. fyrir börn. Frítt verður í pollaflokk. Greiða skal inn á rn.552-14-601933, Kt. 450382-0359 og skal senda staðfestingu ámotanefnddreyra@gmail.com

Dagskrá og ráslistar verða birt á föstudaginn 18 apríl.
Uppl. veitir Belinda í síma 8673978