mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Páskamót Geysis

3. apríl 2012 kl. 13:24

Páskamót Geysis

Páskamót Hestamannafélagsins Geysis verður haldið á skírdag að er fram kemur í tilkynningu frá félaginu:

 
"Þrígangsmót verður haldið í Reiðhöllinni á Gaddstaðaflötum á skírdag, fimmtudaginn 5 apríl og hefst kl. 20.
Tölt frjáls hraði, brokk milliferð og stökk  hægt til milliferð. Skráning hefst kl. 19.00. Skráningargjald er 2000,- kr.  nema börn og unglingar 1000,- kr.
Keppt verður í eftir töldum flokkum. Barnafl. Unglingafl. Ungmennafl. Áhugamannafl. og Opnumfl."