þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Parafimi Toyota Selfossi

13. febrúar 2017 kl. 10:50

Suðurlandsdeildin

Ráslistar eru komnir fyrir parafimi sem er ný og spennandi keppnisgrein í suðurlandsdeildinni

Það er mikil tilhlökkun og eftirvænting fyrir parafimi Toyota Selfossi sem fram fer þriðjudagskvöldið 14.febrúar og hefst keppni klukkan 18:00. Aðgangseyrir er 1000 kr en frítt er inn fyrir 14 ára og yngri.

Síðastliðna daga hafa liðin verið að æfa sín prógrömm og heyrst hefur að þau séu hvert öðru glæsilegra. Áhorfendur sem mæta á svæðið geta því átt von á góðu.

Ráslistar