föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Páll Bragi Hólmarsson liðsstjóri

1. febrúar 2015 kl. 16:51

Liðsstjóri valinn fyrir Heimsmeistaramótið.

Á föstudaginn, síðast liðinn, undirritaði Lárus Á. Hannesson formaður LH samstarfssamning við Pál Braga Hólmarsson um að vera liðsstjóri íslenska landsliðsins á HM 2015 í Herning í Danmörku 3 - 9 ágúst.  Spennandi og krefjandi störf bíða Páls Braga á næstu mánuðum og óskum við honum velfarnaðar í starfi.  Landsliðsnefnd LH