þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Páskamót Sleipinis

10. apríl 2014 kl. 12:31

Hestamannafélagið Sleipnir

Skráning hafin

Skráning er nú hafin á Opna Páskamót Sleipnis sem verður haldið miðvikudaginn 16.apríl 2014 í Sleipnishöllinni.

Keppt verður í tölti T3 og 3 inná í einu. Verðlaun verða  í hverjum flokki fyrir flottasta parið og öll verðlaunasæti fá páskaegg.
Skráningagjöld eru kr. 2.000 í flokki 17 ára og yngri en kr. 3.000 í öllum öðrum flokkum.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
• 17ára og yngri.
• Áhugamannaflokkur.
• Opinn flokkur.
Skráning er hafin og stendur frá 10-13 apríl innáhttp://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add
Einnig er hægt að skrá sig með því að millifæra skráningagjöld inn á :
0152-26-100174 . kt.5905830309 og senda síðan kvittun og upplýsingar í tölvupósti á : frissi@valli.is
Mótið hefst kl 18.00.- veitingasala opin meðan á móti stendur.