miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Óveður í aðsigi

Herdís
10. ágúst 2013 kl. 14:35

óveður

Stúkurnar tæmdar og fólk sent í gömlu brokkbrautarstúkuna í skjól!

Vegna viðvörunar um óveður voru allir áhorfendur reknir úr stúkunum við hringvöllinn.

Allri dagskrá er frestað um klukkutíma hér á Heimsmeistaramótinu vegna óveðurs.

Fólkinu var bent á að leita skjóls í gömlu stúku brokkbrautarinnar en blaðamenn sitja enn sem fastast í tjaldinu sínu.