miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ósóttir verðlaunagripir frá LM2012

10. september 2012 kl. 16:59

Ósóttir verðlaunagripir frá LM2012

Nokkrir verðlaunagripir frá Landsmótinu í sumar bíða enn eigenda sinna á skrifstofu Landssambands hestamannafélaga.  Vill starfsfólk hvetja eigendurna til að vitja gripanna við næsta mögulega tækifæri eða setja sig í samband við skrifstofuna í síma 514 4030 eða senda tölvupóst á hilda@landsmot.is.

Ósóttir verðlaunagripir:
Álfadrottning frá Austurkoti – hryssur 7v og eldri
Kolka frá Hákoti – hryssur 6v
Blængur frá Árbæjarhjáleigu/Daníel Ingi Smárason – 250m skeið
Hringur frá Fossi/Siggi Matt – A-flokkur gæðinga
Hnokki frá Þúfum/Mette Mannseth – A-flokkur gæðinga
Álfhólar – sýning ræktunarbúa
Árborg frá Miðey/Jakob Svavar – tölt
Gjálp frá Ytra-Dalsgerði/Gummi Björgvins – 250m skeið
Stefnir frá Þjóðólfshaga 1/Viðar Ingólfs – B-flokkur gæðinga
Smyrill frá Hrísum/Hinni Braga – tölt
Glaður frá Grund/Anna Kristín Friðriksdóttir - ungmennaflokkur