föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Óskar frá Breiðstöðum

10. júlí 2019 kl. 10:20

Aðalheiður Anna og Óskar frá Breiðstöðum

Til notkunar á húsmáli að Króki í Ásahreppi

Óskar frá Breiðstöðum er einn fremsti klárhestur landsins

Hann hlaut á kynbótasýningu í vor hæsta hæfileikadóm klárhesta sem gefinn var á árinu, 8.62.

Þar af hlaut hann 9.5 fyrir tölt, fegurð í reið, vilja og stökk og 9.0 fyrir brokk, hægt tölt og hægt stökk.

Hann er í fremstu röð keppnishesta, og hefur m.a. skorað 8.83 í slaktaumatölti og 8.0 í fjórgangi.

Hann er einstaklega geðgóður og samvinnuþýður hestur, með sterkar ættir á bakvið sig, en hann er undan Herjólfi frá Ragnheiðarstöðum og Fantasíu frá Breiðstöðum.

Óskar er á húsmáli á Króki í Ásahreppi og verður í sumar, verð á tollinum er 125.000 með öllu (ein sónarskoðun, girðingargjald og vsk innifalið)

Upplýsingar gefur Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 8945102

 

Vilt þú auglýsa stóðhesta á vefsíðu Eiðfaxa? Vertu í sambandi í síma 5379200 eða sendu email á eidfaxi@eidfaxi.is