föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Óseldir folatollar

29. apríl 2011 kl. 10:58

Óseldir folatollar

Stóðhestaeigendur og velunnarar íslenska landsliðsins í hestaíþróttum gáfu þónokkra folatolla til styrktar landsliðinu. Örfáir folatollar eru enn óseldir og vill Landsliðsnefnd vekja athygli á þeim:

- Ás frá Ármóti, ae. 8.45, 100.000kr.

- Aron frá Strandarhöfði, ae. 8.54, 200.000kr.

- Kjerúlf frá Kollaleiru, ae. 8.36, 100.000kr

- Asi frá Lundum, ae.8.41, 85.000kr.

Folatollana er hægt að kaupa af Landsliðsnefnd Landssambands hestamannafélaga, upplýsingar gefur Eysteinn Leifsson s: 896-5777 eða á netfangið eysteinnl@simnet.is