miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Öruggur sigur hjá Reyni

27. júlí 2014 kl. 12:58

Reynir Örn og Greifi frá Holtsmúla.

A úrslit í slaktaumatölti í opnum flokki.

Reynir Örn Pálmason hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitil í slaktaumatölti á Greifa frá Holtsmúla. Reynir og Greifi eru ekki að stíga sín fyrstu skref í þessari keppnisgrein en þeir hafa átt góðu gengi að fagna síðustu ár. 

A-úrslit í Tölti T2 Opnum flokki

1 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 8,58 
2 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 7,67 
3 Sigurður Sigurðarson / List frá Langsstöðum 7,58 
4 Valdimar Bergstað / Týr frá Litla-Dal 7,54 
5 Ísólfur Líndal Þórisson / Vaðall frá Akranesi 7,42