laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Öruggt hjá Örnu

odinn@eidfaxi.is
2. júlí 2017 kl. 12:55

Arna frá Skipaskaga.

B-Flokkur gæðinga á FM2017.

Það var aldrei spurning með sigur Örnu frá Skipaskaga og Sigurðar í B-flokki gæðinga hér á FM2017. Keppnin var sannarlega með stórmótabrag og hart var barist um öll sæti þó svo að Arna hafi verið öryggið uppmálað allan díman.

A-úrslit B-flokkur

1. Arna frá Skipaskaga / Sigurður Sigurðarson = 9.20

2. Oddi frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson = 8.99

3. Bragur frá Ytra-Hóli / Flosi Ólafsson = 8.89

4. Steggur frá Hrísdal / Siguroddur Pétusson = 8.74

5. Sóllija frá Hamarsey / Helga Una Björnsdóttir = 8.64

6. Hrynur frá Hrísdal / Ásdís Sigurðardóttir * = 8.54

7. Ósvör frá Lækjamóti / Ísólfur Líndal Þórisson = 8.48

8. Hnokki frá Reykhólum / Hrefna Rós Lárusdóttir = 8.41