miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ormur frá Dallandi– video

27. mars 2011 kl. 15:30

Ormur frá Dallandi– video

Á Sýningunni  „Orri 25 ára“ voru margir þekktir gæðingar. Þeirra á meðal landsmótssigurvegarinn Ormur frá Dallandi, reiðhestur Þórdísar húsfreyju í Dallandi...

Knapi var hinn nýi bústjóri og þjálfari búsins Fredrik Sandberg. Ormur er orðinn 19 vetra gamall en minnti þrátt fyrir það á sína gömlu takta. Hér er vídeo myndbrot af honum á sýningunni.