sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Örfá hjólhýsastæði eftir

28. apríl 2011 kl. 16:24

Örfá hjólhýsastæði eftir

Forsala aðgöngumiða á Landsmótið lýkur þann 15. maí nk. en sala á aðgöngumiðum fer fram á heimsíðu Landsmótsins.

Einnig fer þar fram sala á hjólhýsastæðum með aðgengi að rafmagni á svæði Vindheimamela.

Eiðfaxi vekur athygli á að af þeim 300 stæðum sem voru í boði, eru aðeins 16 þeirra eftir. Því ættu húsbíla- og hjólhýsaeigendur, sem vilja krækja sér í þess konar stæði að huga að bókunum. Verð á stæði er 15.000 kr.