sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opnu Bjargarleikarnir

26. júlí 2010 kl. 10:03

Opnu Bjargarleikarnir

Dagana 31. júlí- 1. ágúst verða haldnir opnir Bjargarleikar að Björgum í Hörgárdal :

  • Tölt opinn flokkur
  • Fjórgangur opinn flokkur
  • Fimmgangur opinn flokkur
  • 100 metra skeið
  • Tölt opinn flokkur 15ára og yngri.
Skráning fer fram á netfangið: viddiogolla@bjorg1.is og síðasti skráningardagur er miðvikudagur kl. 21.
Skráningargjald er 2000 kr. á fyrsta hest og 1000 á næsta. 1000 kr. fyrir 15 ára og yngri.
 
Frítt tjaldstæði.
 
Grill og kvöldvaka í Bjargarhöllinni á laugardagskvöldið. (kreppuverð)