sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opnir fundir um stöðu smitandi hósta

12. september 2010 kl. 22:57

Opnir fundir um stöðu smitandi hósta

LH, FHB og FT minnir hestamenn á fundina, þriðjudaginn 14.sept., með Sigríði Björnsdóttur dýralæknir hrossasjúkdóma hjá MAST.

Fyrri fundurinn verður haldin í ÍSÍ húsinu í Laugardal þriðjudaginn 14.sept. kl.17:30.
Seinni fundurinn verður haldin í Þingborg, fyrir austan Selfoss, þriðjudaginn 14.sept. kl.20:30.

Fundirnir eru öllum opnir.