sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opnir fundir um stöðu hóstapestarinnar

9. september 2010 kl. 13:19

Opnir fundir um stöðu hóstapestarinnar

LH, FHB og FT boða sameiginlega til funda um stöðu smitandi hósta. Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma hjá MAST...

mun mæta og fara yfir stöðuna með fundargestum.

Fyrri fundurinn verður haldin í ÍSÍ húsinu í Laugardal þriðjudaginn 14.sept. kl.17:30.
Seinni fundurinn verður haldin í Þingborg, fyrir austan Selfoss, þriðjudaginn 14.sept. kl.20:30.

Fundirnir eru öllum opnir.