mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opnir Fjöruleikar

11. júní 2012 kl. 14:27

Opnir Fjöruleikar

Þar sem ekkert félag skráði sig til leiks í opna Fjöruleika Sóta, sem halda átti í kvöld,hefur leikunum verið aflýst.  Við ætlum að reyna aftur að ári og getum þá vonandi verið fyrr á ferðinni en það er að sjálfsögðu háð sjávarföllum.  Sótafélagar ætla hins vegar að skemmta sér í fjörunni í vikunni og biðjum við þá að fylgjast með tölvupósti og heimasíðu.