laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opna WR íþróttamót Sleipnis,landsbankans og Baldvins og Þorvaldar

odinn@eidfaxi.is
25. maí 2014 kl. 19:43

Sleipnismót 2014

Niðurstöður lokadagsins

 

Niðurstöður af opnu WR íþróttamóti Sleipnis,landsbankans og Baldvins og Þorvaldar

Nú er lokið World ranking móti Sleipnis að Brávöllum Selfossi . Í dag fóru fram A-úrslit í öllum greinum. Dagurinn einkenndist af góðum hrossum og góðri stemmingu. En eins og við Íslendingar vitum þá er ekki alltaf á vísan að róa með veðrið og voru veðurguðirnir heldur óhliðhollir mótinu og létu rigningu og rok verða hlutskipti þess.Mótanefnd Sleipnis vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra fjölmörgu sem komu að mótinu.

 

Meðfylgjandi eru úrslit dagsins.

Fimmgangur F2 Unglingaflokkur A úrslit

Arnar Máni Sigurjónsson 

 Funi frá Hóli

 6,19

 Þorgils Kári Sigurðsson 

 Móalingur frá Kolsholti 2

 5,64

 Vilborg Hrund Jónsdóttir 

 Skógardís frá Efsta-Dal I

 3,74

 

Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur A-úrslit

1

 Þórólfur Sigurðsson 

 Rós frá Stokkseyrarseli

 5,79

2

 Gunnlaugur Bjarnason 

 Stormur frá Reykholti

 5,62

3

 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir 

 Birna frá Vorsabæ II

 5,45

4

 Johanna Christina Haeggman 

 Kría frá Sólvangi

 3,98

 

Fimmgangur F2 1.flokkur A-úrslit

1

 Jóhann Kristinn Ragnarsson 

 Atlas frá Lýsuhóli

 6,86

2

 Bjarni Bjarnason 

 Hnokki frá Þóroddsstöðum

 6,79

3

 Daníel Ingi Larsen 

 Birta frá Lambanes-Reykjum

 6,17

4

 Hallgrímur Birkisson 

 Gleði frá Flagbjarnarholti

 5,71

 

Fjórgangur V2 Barnaflokkur A-úrslit

1

 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir 

 Dynjandi frá Höfðaströnd

 5,93

2

 Tinna Elíasdóttir 

 Stjarni frá Skarði

 5,67

3

 Sólveig Erla Oddsdóttir 

 Atli frá Skógarkoti

 5,60

4

 Elfar Ísak Halldórsson 

 Galsi frá Selfossi

 4,93

 

 

Fjórgangur V2 Unglingaflokkur A-úrslit

1

 Harpa Rún Jóhannsdóttir 

 Straumur frá Írafossi

 6,27

2

 Heiða Rún Sigurjónsdóttir 

 Ömmu-Jarpur frá Miklholti

 6,07

3

 Elín Árnadóttir 

 Blær frá Prestsbakka

 5,77

4

 Svanhildur Guðbrandsdóttir 

 Stormur frá Egilsstaðakoti

 5,20

5

 Dagmar Öder Einarsdóttir 

 Glódís frá Halakoti

 0,00

 

Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur A-úrslit

1

 Halldór Þorbjörnsson 

 Ópera frá Hurðarbaki

 6,57

2

 Brynja Amble Gísladóttir 

 Spes frá Ketilsstöðum

 6,53

3

 Róbert Bergmann 

 Hrafn frá Bakkakoti

 6,40

4

 Hjördís Björg Viðjudóttir 

 Ester frá Mosfellsbæ

 6,33

5

 Ragnheiður Hallgrímsdóttir 

 Goði frá Reykjum 1

 6,27

6

 Árný Oddbjörg Oddsdóttir 

 Staka frá Stóra-Ármóti

 5,40

 

Fjórgangur V2 2.flokkur A-úrslit

1

 Petra Björk Mogensen 

 Sigríður frá Feti

 6,37

2

 Katrín Stefánsdóttir 

 Háfeti frá Litlu-Sandvík

 6,27

3

 Vilborg Smáradóttir 

 Þoka frá Þjóðólfshaga 1

 6,20

4

 Soffía Sveinsdóttir 

 Vestri frá Selfossi

 6,13

5

 Kristján Gunnar Helgason 

 Hagrún frá Efra-Seli

 5,90

 

Fjórgangur V2 1.flokkur A-úrslit

1

 Andrea Balz 

 Vökull frá Árbæ

 6,83

2

 Helgi Þór Guðjónsson 

 Þrándur frá Sauðárkróki

 6,73

3

 Bjarni Sveinsson 

 Hrappur frá Selfossi

 6,70

4

 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 

 Roði frá Margrétarhofi

 6,63

5

 Davíð Jónsson 

 Hrólfur frá Hafsteinsstöðum

 6,60

6

 Ólöf Rún Guðmundsdóttir 

 Saga frá Brúsastöðum

 4,13

 

 

 

 

Fjórgangur V1 Meistaraflokkur A-úrslit

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

 Elin Holst 

 Frami frá Ketilsstöðum

 7,37

2

 Hanna Rún Ingibergsdóttir 

 Nótt frá Sörlatungu

 7,13

3-4

 Sigurður Sigurðarson 

 Trú frá Heiði

 7,00

3-4

 Svanhvít Kristjánsdóttir 

 Friður frá Halakoti

 7,00

5

 Páll Bragi Hólmarsson 

 Snæsól frá Austurkoti

 6,53

 

Tölt T7 Barnaflokkur A-úrslit

1

 Sigurður Baldur Ríkharðsson 

 Auðdís frá Traðarlandi

 6,17

2

 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir 

 Garri frá Gerðum

 6,00

3-4

 Heiða Sigríður Hafsteinsdóttir 

 Meyja frá Álfhólum

 5,75

3-4

 Tinna Elíasdóttir 

 Álfdís frá Jaðri

 5,75

5

 Kolbrún Katla Jónsdóttir 

 Yrpa frá Flekkudal

 4,50

 

Tölt T7 Unglingaflokkur A-úrslit

1

 Harpa Rún Jóhannsdóttir 

 Straumur frá Írafossi

 6,00

2

 Eva María Larsen 

 Prins frá Fellskoti

 5,92

3

 Vilborg Hrund Jónsdóttir 

 Stör frá Böðmóðsstöðum 2

 5,58

4

 Agnes Björg Birgisdóttir 

 Hnota frá Langholti

 3,58

 

Tölt T7 2.flokkur A-úrslit

1

 Katrín Stefánsdóttir 

 Háfeti frá Litlu-Sandvík

 6,42

2

 Kristján Gunnar Helgason 

 Hagrún frá Efra-Seli

 6,33

3

 Vilborg Smáradóttir 

 Þoka frá Þjóðólfshaga 1

 5,83

4

 Gunnar Jónsson 

 Draupnir frá Skeiðháholti 3

 5,42

 

Tölt T3 Barnaflokkur A-úrslit

1

 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir 

 Dynjandi frá Höfðaströnd

 6,33

2-3

 Kári Kristinsson 

 Hreyfill frá Fljótshólum 2

 5,50

2-3

 Tinna Elíasdóttir 

 Stjarni frá Skarði

 5,50

4

 Styrmir Snær Jónsson 

 Kliður frá Böðmóðsstöðum 2

 5,17

5

 Sólveig Erla Oddsdóttir 

 Atli frá Skógarkoti

 4,56

 

Tölt T3 Unglingaflokkur A-úrslit

1

 Dagmar Öder Einarsdóttir 

 Glódís frá Halakoti

 6,83

2

 Hrafnhildur Magnúsdóttir 

 Eyvör frá Blesastöðum 1A

 6,61

3

 Þorgils Kári Sigurðsson 

 Perla frá Kolsholti 2

 6,00

4

 Elísa Benedikta Andrésdóttir 

 Flötur frá Votmúla 1

 5,89

5

 Þuríður Ósk Ingimarsdóttir 

 Fáni frá Kílhrauni

 5,67

 

Tölt T3 Ungmennaflokkur A-úrslit

1

 Fríða Hansen 

 Hekla frá Leirubakka

 6,72

2

 Halldór Þorbjörnsson 

 Ópera frá Hurðarbaki

 6,50

3

 Guðjón Örn Sigurðsson 

 Gola frá Skollagróf

 6,06

4

 Berglind Rós Bergsdóttir 

 Simbi frá Ketilsstöðum

 6,00

5

 Árný Oddbjörg Oddsdóttir 

 Staka frá Stóra-Ármóti

 5,61

 

Tölt T3 1.flokkur A-úrslit

1

 Matthías Leó Matthíasson 

 Töru-Glóð frá Kjartansstöðum

 7,28

2

 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 

 Roði frá Margrétarhofi

 7,06

3

 Helgi Þór Guðjónsson 

 Þrándur frá Sauðárkróki

 6,83

4

 Ármann Sverrisson 

 Dessi frá Stöðulfelli

 6,56

 

Tölt T4 1.flokkur A-úrslit

1

 Páll Bragi Hólmarsson 

 Snæsól frá Austurkoti

 7,17

2

 Sigurður Sigurðarson 

 Freyþór frá Ásbrú

 7,00

3

 Hugrún Jóhannesdóttir 

 Tónn frá Austurkoti

 6,42

4

 Sigríður Pjetursdóttir 

 Eldur frá Þórunúpi

 5,96

 

Tölt T1 Meistaraflokkur A-úrslit

1

 Sigurður Sigurðarson 

 Dreyri frá Hjaltastöðum

 7,67

2-3

 Olil Amble 

 Sprengja frá Ketilsstöðum

 7,50

2-3

 Lena Zielinski 

 Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2

 7,50

4

 Kristín Lárusdóttir 

 Þokki frá Efstu-Grund

 0,00

 

skeidfelagid@gmail.com