fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opna gæðingamóti Sleipnis á Selfossi lauk í kvöld

17. ágúst 2010 kl. 00:27

Opna gæðingamóti Sleipnis á Selfossi lauk í kvöld

Í kvöld lauk úrslitum á opna gæðingamóti Sleipnis með úrslitum í öllum flokkum gæðingakeppni.

Það er skemmst frá því að segja að Sigursteinn Sumarliðason var knapi á efstu hrossum í báðum flokkum gæðinga og sigraði þá með glæsibrag. Í B flokknum var hann með Ölfu frá Blesastöðum, unga og kraftmikla hryssu. Hæga töltið í Ölfu er sérstaklega gott, dansandi létt og hágeng og ótrúlegur kraftur í hryssunni svona ungri en hún er einungis 6 vetra gömul. 
 
Álmur frá Skjálg sigraði A flokkinn eftir að hafa komið inn í úrslit í fjórða sæti. Hann var mun betri í úrslitunum og með stórgóðri tölt sýningu og öruggu og ferðmiklu skeiði innsigluðu þér félagar Álmur og Sigursteinn sigurinn. 
 
Úrslitakeppnin var stórskemmtileg og virkilega góðir hestar í öllum sætum. Það fór kliður um áhorfendur sem voru fjölmargir þegar knaparnir á alhliða hestunum skeiðlögðu úrslitahestanna í verðlaunaafhendingu, alla saman í hóp á skeiðbrautinni og lá hver einasti hestur á fljúgandi ferð.
Í ungmennaflokknum var mjótt á mununum, Viktoría Sigurðardóttir og Blær frá Kálfholti höfðu sigur með einnar kommu mun á Ragnheiði Hrund Ársælsdóttur sem reið Prímusi frá Bakkakoti.
 
Í unglingaflokki var einnig hart barist, en þar hafði sigur Rósa Kristinsdóttir og Jarl frá Ytra Dalsgerði og var sýning hennar á brokki sérstaklega tilþrifamikil, sjaldséður kraftur og rými í brokksýningunni. Annar varð Finnur Ingi Sölvason og Glæsir frá Reykjavík sem leiddi keppnina eftir forkeppni.
Barnaflokkinn sigraði örugglega Birta Ingadóttir á Erni frá Króki. -hg
 
Niðurstöður 
Barnaflokkur 
A úrslit
Mót: IS2010SLE063 - Gæðingamót Sleipnis Dags.: 16.8.2010     
 
" Nr: 1
 Knapi: Birta Ingadóttir - Andvari
 Ernir frá Króki
  - Rauður/milli- stjörnótt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Brokk/Tölt 8,40 8,30 8,40 8,50 8,50 8,42 
Áseta brokk/tölt 8,50 8,30 8,60 8,40 8,40 8,44 
Stökk 8,30 8,40 8,30 8,30 8,40 8,34 
Áseta stökk 8,50 8,60 8,40 8,40 8,40 8,46 
Meðaleinkunn: 8,42 
 
" Nr: 2
 Knapi: Vilborg Hrund Jónsdóttir - Sleipnir
 Skógardís frá Efsta-Dal I
  - Grár/jarpur einlitt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Brokk/Tölt 8,20 8,00 8,00 8,20 8,20 8,12 
Áseta brokk/tölt 8,00 8,10 8,20 8,20 8,20 8,14 
Stökk 7,80 8,10 7,80 7,60 7,80 7,82 
Áseta stökk 8,20 8,30 8,00 8,10 8,00 8,12 
Meðaleinkunn: 8,05 
 
" Nr: 3
 Knapi: Sólveig Ágústa Ágústsdóttir - Sleipnir
 Vár frá Sigmundarstöðum
  - Bleikur/ál/kol. einlitt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Brokk/Tölt 7,90 7,90 7,80 8,00 7,80 7,88 
Áseta brokk/tölt 7,90 8,00 8,10 8,10 8,20 8,06 
Stökk 7,60 7,80 7,60 7,00 7,40 7,48 
Áseta stökk 8,00 8,00 7,80 7,80 7,80 7,88 
Meðaleinkunn: 7,83 
 
 
B flokkur 
A úrslit
Mót: IS2010SLE063 - Gæðingamót Sleipnis Dags.: 16.8.2010     
 
" Nr: 1  
 Alfa frá Blesastöðum 1A - Sleipnir
  - Rauður/milli- einlitt
 Knapi: Sigursteinn Sumarliðason 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,70 8,80 8,80 8,90 8,70 8,78 
Brokk 8,50 8,40 8,50 8,20 8,30 8,38 
Greitt tölt 8,60 8,80 8,80 8,70 8,70 8,72 
Vilji 8,90 8,80 8,80 8,70 8,60 8,76 
Fegurð í reið 8,70 8,70 8,90 8,70 8,80 8,76 
Meðaleinkunn: 8,70 
 
" Nr: 2  
 Gæfa frá Kálfholti - Geysir
  - Jarpur/milli- einlitt
 Knapi: Ísleifur Jónasson 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,20 8,30 8,30 8,20 8,30 8,26 
Brokk 8,60 8,50 8,50 8,50 8,60 8,54 
Greitt tölt 8,40 8,60 8,60 8,80 8,80 8,64 
Vilji 8,60 8,60 8,60 8,80 8,80 8,68 
Fegurð í reið 8,50 8,50 8,50 8,70 8,60 8,56 
Meðaleinkunn: 8,56 
 
" Nr: 3  
 Geisli frá Svanavatni - Geysir
  - Rauður/milli- stjörnótt
 Knapi: Sigursteinn Sumarliðason 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,40 8,50 8,60 8,40 8,40 8,46 
Brokk 8,40 8,40 8,50 8,40 8,60 8,46 
Greitt tölt 8,60 8,50 8,50 8,60 8,50 8,54 
Vilji 8,70 8,60 8,60 8,60 8,50 8,60 
Fegurð í reið 8,60 8,60 8,60 8,50 8,60 8,58 
Meðaleinkunn: 8,55 
 
" Nr: 4  
 Alki frá Akrakoti - Fákur
  - Rauður/milli- stjörnótt
 Knapi: Tómas Örn Snorrason 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,30 8,40 8,40 8,20 8,30 8,32 
Brokk 8,50 8,50 8,50 8,70 8,50 8,54 
Greitt tölt 8,50 8,60 8,70 8,70 8,60 8,62 
Vilji 8,50 8,60 8,80 8,70 8,60 8,64 
Fegurð í reið 8,50 8,50 8,50 8,50 8,40 8,48 
Meðaleinkunn: 8,53 
 
" Nr: 5  
 Hending frá Minni-Borg - Sleipnir
  - Brúnn/dökk/sv. einlitt
 Knapi: Páll Bragi Hólmarsson 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,50 8,40 8,40 8,40 8,50 8,44 
Brokk 8,50 8,50 8,50 8,50 8,50 8,50 
Greitt tölt 8,60 8,40 8,60 8,50 8,60 8,54 
Vilji 8,60 8,50 8,60 8,50 8,50 8,54 
Fegurð í reið 8,50 8,50 8,40 8,50 8,70 8,52 
Meðaleinkunn: 8,51 
 
" Nr: 6  
 Þöll frá Garðabæ - Fákur
  - Bleikur/fífil- einlitt
 Knapi: Þórdís Gunnarsdóttir 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,60 8,70 8,60 8,50 8,40 8,56 
Brokk 8,40 8,60 8,70 8,60 8,70 8,60 
Greitt tölt 8,30 8,00 8,30 8,30 8,40 8,26 
Vilji 8,40 8,40 8,30 8,30 8,50 8,38 
Fegurð í reið 8,30 8,40 8,60 8,40 8,60 8,46 
Meðaleinkunn: 8,44 
 
" Nr: 7  
 Frægð frá Auðsholtshjáleigu - Fákur
  - Móálóttur,mósóttur/milli-...
 Knapi: Gunnar Arnarson 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,10 8,30 8,40 8,30 8,40 8,30 
Brokk 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Greitt tölt 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Vilji 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Fegurð í reið 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Meðaleinkunn: 1,19 
 
" Nr: 8  
 Gróska frá Dalbæ - Fákur
  - Rauður/milli- blesótt
 Knapi: Sigurður Sigurðarson 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Brokk 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Greitt tölt 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Vilji 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Fegurð í reið 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Meðaleinkunn: 0,00 
 
 
Ungmennaflokkur 
A úrslit
Mót: IS2010SLE063 - Gæðingamót Sleipnis Dags.: 16.8.2010     
Félag: Hestamannafélagið Sleipnir 
" Nr: 1
 Knapi: Viktoría Sigurðardóttir - Máni
 Blær frá Kálfholti
  - Brúnn/milli- stjörnótt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,20 8,40 8,40 8,30 8,30 8,32 
Brokk 8,50 8,40 8,40 8,20 8,40 8,38 
Greitt tölt 8,50 8,40 8,60 8,60 8,60 8,54 
Vilji 8,50 8,40 8,70 8,50 8,40 8,50 
Fegurð í reið 8,40 8,50 8,60 8,50 8,40 8,48 
Meðaleinkunn: 8,44 
 
" Nr: 2
 Knapi: Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir - Geysir
 Prímus frá Brekkukoti
  - Rauður/milli- einlitt glófext
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,20 8,00 8,20 8,10 8,20 8,14 
Brokk 8,60 8,50 8,50 8,40 8,50 8,50 
Greitt tölt 8,60 8,80 8,60 8,60 8,60 8,64 
Vilji 8,30 8,60 8,70 8,60 8,50 8,54 
Fegurð í reið 8,40 8,30 8,40 8,30 8,20 8,32 
Meðaleinkunn: 8,43 
 
" Nr: 3
 Knapi: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Fákur
 Hylur frá Bringu
  - Brúnn/milli- einlitt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,30 7,90 8,20 8,40 8,00 8,16 
Brokk 8,30 8,30 8,40 8,40 8,50 8,38 
Greitt tölt 8,30 8,10 8,40 8,40 8,40 8,32 
Vilji 8,40 8,20 8,40 8,50 8,30 8,36 
Fegurð í reið 8,30 8,60 8,40 8,50 8,20 8,40 
Meðaleinkunn: 8,32 
 
" Nr: 4
 Knapi: Gísli Guðjónsson - Sleipnir
 Ylur frá Skíðbakka 1
  - Jarpur/dökk- einlitt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,20 8,10 8,30 8,20 8,20 8,20 
Brokk 8,20 8,20 8,30 8,30 8,30 8,26 
Greitt tölt 8,40 8,30 8,30 8,20 8,30 8,30 
Vilji 8,30 8,30 8,30 8,20 8,10 8,24 
Fegurð í reið 8,20 8,30 8,30 8,20 8,00 8,20 
Meðaleinkunn: 8,24 
 
" Nr: 5
 Knapi: Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir - Ljúfur
 Óskar frá Hafnarfirði
  - Móálóttur,mósóttur/milli-...
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,20 8,20 8,20 8,20 8,20 8,20 
Brokk 8,20 8,20 8,20 8,20 8,30 8,22 
Greitt tölt 8,30 8,20 8,30 8,20 8,10 8,22 
Vilji 8,30 8,10 8,30 8,10 7,90 8,14 
Fegurð í reið 8,20 8,20 8,30 8,20 8,20 8,22 
Meðaleinkunn: 8,20 
 
" Nr: 6
 Knapi: Bjarni Sveinsson - Sleipnir
 Boris frá Vatnsenda
  - Rauður/sót- tvístjörnótt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,30 8,30 8,30 8,40 8,40 8,34 
Brokk 7,90 8,20 8,00 7,80 8,20 8,02 
Greitt tölt 8,20 8,10 8,00 8,10 8,00 8,08 
Vilji 8,20 8,20 8,10 8,00 8,20 8,14 
Fegurð í reið 8,30 8,30 8,20 8,30 8,20 8,26 
Meðaleinkunn: 8,17 
 
" Nr: 7
 Knapi: Ástgeir Rúnar Sigmarsson - Sleipnir
 Fífill frá Hávarðarkoti
  - Jarpur/milli- einlitt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,10 8,10 7,90 8,20 8,00 8,06 
Brokk 8,30 8,30 8,30 8,20 8,10 8,24 
Greitt tölt 7,80 8,20 7,90 8,10 8,20 8,04 
Vilji 8,20 8,20 7,90 8,20 8,20 8,14 
Fegurð í reið 8,00 8,20 7,80 8,10 8,10 8,04 
Meðaleinkunn: 8,10 
 
" Nr: 8
 Knapi: Guðjón Sigurðsson - Sleipnir
 Skjálfti frá Kolsholti 3
  - Rauður/milli- einlitt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,00 8,00 8,30 7,90 8,10 8,06 
Brokk 8,20 8,00 8,20 8,10 8,10 8,12 
Greitt tölt 7,40 7,40 8,00 7,80 7,90 7,70 
Vilji 8,20 7,80 8,00 8,00 8,00 8,00 
Fegurð í reið 7,90 8,00 8,10 8,00 8,00 8,00 
Meðaleinkunn: 7,98 
 
" Nr: 9
 Knapi: Erla Katrín Jónsdóttir - Fákur
 Sólon frá Stóra-Hofi
  - Bleikur/álóttur einlitt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,40 8,30 8,30 8,30 8,30 8,32 
Brokk 8,10 8,10 7,90 7,50 8,10 7,94 
Greitt tölt 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Vilji 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Fegurð í reið 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Meðaleinkunn: 3,25 
 
 
A flokkur 
A úrslit
Mót: IS2010SLE063 - Gæðingamót Sleipnis Dags.: 16.8.2010     
 
" Nr: 1  
 Álmur frá Skjálg - Sleipnir
  - Brúnn/milli- einlitt
 Knapi: Sigursteinn Sumarliðason 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Tölt 8,70 8,70 8,70 8,70 8,70 8,70 
Brokk 8,40 8,40 8,40 8,30 8,30 8,36 
Skeið 8,80 8,70 8,70 8,60 8,80 8,72 
Vilji 8,80 8,70 8,60 8,60 8,60 8,66 
Fegurð í reið 8,70 8,70 8,60 8,80 8,60 8,68 
Meðaleinkunn: 8,65 
 
" Nr: 2  
 Tíbrá frá Auðsholtshjáleigu - Fákur
  - Rauður/milli- einlitt
 Knapi: Þórdís Gunnarsdóttir 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Tölt 8,40 8,50 8,50 8,50 8,50 8,48 
Brokk 8,50 8,60 8,50 8,50 8,50 8,52 
Skeið 8,70 8,60 8,50 8,70 8,70 8,64 
Vilji 8,70 8,60 8,60 8,70 8,60 8,64 
Fegurð í reið 8,60 8,70 8,60 8,60 8,60 8,62 
Meðaleinkunn: 8,59 
 
" Nr: 3  
 Trostan frá Auðsholtshjáleigu - Fákur
  - Rauður/milli- einlitt
 Knapi: Bylgja Gauksdóttir 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Tölt 8,50 8,50 8,60 8,50 8,60 8,54 
Brokk 8,00 8,20 8,40 8,20 8,30 8,22 
Skeið 8,60 8,70 8,60 8,50 8,60 8,60 
Vilji 8,40 8,60 8,60 8,60 8,50 8,54 
Fegurð í reið 8,40 8,50 8,60 8,50 8,60 8,52 
Meðaleinkunn: 8,51 
 
" Nr: 4  
 Lektor frá Ytra-Dalsgerði - Andvari
  - Rauður/ljós- stjörnótt gl...
 Knapi: Sigurður Vignir Matthíasson 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Tölt 8,50 8,30 8,50 8,30 8,40 8,40 
Brokk 8,20 8,30 8,50 8,40 8,40 8,36 
Skeið 8,60 8,60 8,60 8,60 8,50 8,58 
Vilji 8,60 8,50 8,60 8,60 8,40 8,54 
Fegurð í reið 8,40 8,40 8,50 8,40 8,40 8,42 
Meðaleinkunn: 8,47 
 
" Nr: 5  
 Þór frá Skollagróf - Fákur
  - Vindóttur/mó einlitt
 Knapi: Steindór Guðmundsson 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Tölt 8,40 8,50 8,40 8,40 8,40 8,42 
Brokk 8,30 8,40 8,30 8,40 8,40 8,36 
Skeið 8,40 8,30 8,30 8,30 8,30 8,32 
Vilji 8,30 8,40 8,40 8,30 8,30 8,34 
Fegurð í reið 8,40 8,40 8,40 8,30 8,40 8,38 
Meðaleinkunn: 8,36 
 
" Nr: 6  
 Snæsól frá Austurkoti - Sleipnir
  - Grár/leirljós einlitt vin...
 Knapi: Páll Bragi Hólmarsson 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Tölt 8,50 8,50 8,40 8,50 8,40 8,46 
Brokk 6,80 8,20 8,20 7,00 8,30 7,70 
Skeið 8,50 8,50 8,30 8,50 8,60 8,48 
Vilji 8,20 8,40 8,40 8,40 8,40 8,36 
Fegurð í reið 8,30 8,50 8,30 8,30 8,40 8,36 
Meðaleinkunn: 8,34 
 
" Nr: 7  
 Þytur frá Kálfhóli 2 - Sleipnir
  - Rauður/milli- einlitt
 Knapi: Elsa Magnúsdóttir 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Tölt 8,20 8,30 8,50 8,00 8,40 8,28 
Brokk 8,30 8,40 8,50 8,40 8,30 8,38 
Skeið 8,60 8,40 8,40 8,20 8,30 8,38 
Vilji 8,40 8,40 8,40 8,30 8,30 8,36 
Fegurð í reið 8,30 8,40 8,30 8,10 8,30 8,28 
Meðaleinkunn: 8,33 
 
" Nr: 8  
 Örvar-Oddur frá Ketilsstöðum - Sleipnir
  - Rauður/ljós- einlitt
 Knapi: Svanhvít Kristjánsdóttir 
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Tölt 8,20 8,10 8,40 8,40 8,30 8,28 
Brokk 8,00 8,30 8,00 8,20 8,30 8,16 
Skeið 7,50 7,70 8,00 8,00 7,60 7,76 
Vilji 8,00 8,00 8,30 8,20 8,10 8,12 
Fegurð í reið 8,10 8,10 8,20 8,10 8,20 8,14 
Meðaleinkunn: 8,08 
 
 
Unglingaflokkur 
A úrslit
Mót: IS2010SLE063 - Gæðingamót Sleipnis Dags.: 16.8.2010     
 
" Nr: 1
 Knapi: Rósa Kristinsdóttir - Andvari
 Jarl frá Ytra-Dalsgerði
  - Brúnn/dökk/sv. einlitt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,20 8,20 8,40 8,40 8,20 8,28 
Brokk 8,40 8,70 8,50 8,60 8,50 8,54 
Yfirferðagangur 8,50 8,60 8,60 8,70 8,60 8,60 
Áseta 8,60 8,60 8,60 8,80 8,50 8,62 
Meðaleinkunn: 8,51 
 
" Nr: 2
 Knapi: Finnur Ingi Sölvason - Glæsir
 Glanni frá Reykjavík
  - Brúnn/milli- einlitt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,40 8,40 8,50 8,60 8,50 8,48 
Brokk 8,40 8,50 8,50 8,50 8,40 8,46 
Yfirferðagangur 7,60 8,40 8,50 8,40 8,00 8,18 
Áseta 8,10 8,50 8,50 8,60 8,30 8,40 
Meðaleinkunn: 8,38 
 
" Nr: 3
 Knapi: Hrönn Kjartansdóttir - Hörður
 Moli frá Reykjavík
  - Brúnn/milli- einlitt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 7,90 8,00 8,30 8,00 8,00 8,04 
Brokk 7,90 7,80 8,20 8,00 8,10 8,00 
Yfirferðagangur 7,50 8,00 8,20 8,00 8,20 7,98 
Áseta 7,90 8,10 8,30 8,10 8,10 8,10 
Meðaleinkunn: 8,03 
 
" Nr: 4
 Knapi: Hjalti Björn Hrafnkelsson - Sleipnir
 Seifur frá Selfossi
  - Rauður/milli- stjörnótt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,00 8,00 7,90 8,10 8,00 8,00 
Brokk 7,90 7,80 7,70 7,90 8,00 7,86 
Yfirferðagangur 8,20 8,10 8,00 8,00 8,10 8,08 
Áseta 8,10 8,10 8,10 8,10 8,20 8,12 
Meðaleinkunn: 8,02 
 
" Nr: 5
 Knapi: Andri Ingason - Andvari
 Blíðfinnur frá Köldukinn II
  - Leirljós/Hvítur/milli- ei...
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,30 8,20 8,10 8,00 7,50 8,02 
Brokk 8,10 8,10 8,00 8,20 8,20 8,12 
Yfirferðagangur 8,00 7,60 8,00 7,40 7,80 7,76 
Áseta 8,30 8,00 8,00 7,90 8,20 8,08 
Meðaleinkunn: 8,00 
 
" Nr: 6
 Knapi: Gunnlaugur Bjarnason - Smári
 Bjarmi frá Hjálmholti
  - Leirljós/Hvítur/milli- ei...
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 8,00 8,10 7,60 7,50 7,70 7,78 
Brokk 7,10 7,90 8,00 8,10 8,00 7,82 
Yfirferðagangur 8,10 7,70 7,80 7,50 7,90 7,80 
Áseta 8,10 8,00 7,90 8,20 7,90 8,02 
Meðaleinkunn: 7,86 
 
" Nr: 7
 Knapi: Andri Ingason - Andvari
 Skugga-Sveinn frá Hákoti
  - Brúnn/milli- einlitt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Brokk 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Yfirferðagangur 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Áseta 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Meðaleinkunn: 0,00 
 
" Nr: 8
 Knapi: Finnur Ingi Sölvason - Glæsir
 Ringó frá Kanastöðum
  - Jarpur/milli- einlitt
" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi 
Hægt tölt 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Brokk 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Yfirferðagangur 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Áseta 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 
Meðaleinkunn: 0,00