miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opinn fundur

7. janúar 2014 kl. 09:00

léttir

um móta og æskulýðsmál Léttis í vetur.

Stjórn Léttis og æskulýðsnefnd boðar alla áhugamenn um keppni og æskulýðsmál á fund í Léttishöllinni fimmtudaginn 9. Janúar kl. 20:00

Æskulýðsnefnd ætlar að kynna starf vetrarins og stjórn ætlar að ræða mótamál hjá félaginu en ekki náðist að skipa í mótanefnd á aðalfundi félagsins. Mikið áhyggjuefni er að enginn vill starfa í mótanefnd og ljóst er að án mótanefndar verða engin mót haldin. Hvetjum við því allt keppnisfólk og áhugamenn um keppni að mæta á fimmtudaginn.

Stjórn og æskulýðsnefnd Léttis.