miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opinn fundur um framtíð Landsmótshalds í Eyjafirði

27. október 2011 kl. 12:10

Opinn fundur um framtíð Landsmótshalds í Eyjafirði

Stjórn Léttis og Funa stendur fyrir opinn fundi um framtíð Landsmótshalds í Eyjafirði.

 
Fundurinn fer fram miðvikudaginn 2. nóvember kl. 20.30 í fundaraðstöðu Búgarðs, Óseyri 2 á Akureyri, að er fram kemur í tilkynningu frá stjórnum hestamannafélaganna Léttis og Funa.