laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opinn fundur með Jens Iversen forseta FEIF

17. janúar 2011 kl. 14:44

Opinn fundur með Jens Iversen forseta FEIF

Haldinn verður opinn fundur með forseta FEIF, Jens Iversen, í dag, mánudaginn 17.janúar kl.17:30 íþróttamiðstöðinni í Laugardal... Jens mun ræða um málefni FEIF og Íslandshestamennskunnar almennt. Fundurinn er öllum opin og hvetjum við alla hestamenn til þess að mæta.