sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opin keppni í fánahlaupi hjá Ungmennafélagi Fáks

17. febrúar 2010 kl. 11:07

Opin keppni í fánahlaupi hjá Ungmennafélagi Fáks

Ungmennafélag Fáks stendur fyrir keppni í Fánahlaupi í Reiðhöllinni í Víðidal föstudagskvöldið 19.febrúar kl. 20:30. Keppnin er liðakeppni, tvö lið etja kappi í einu og það er tími sem gildir. Í hverju liði eru þrír keppendur. Brautin er þannig að 6 tunnur með fánum sem færa þarf á milli.

Ungmennafélagið tekur við skráningum á netföngin anitaolre@kvenno.is  eða hilduryras@kvenno.is og þar er einnig að fá frekari upplýsingar.