mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið WR íþróttamót Spretts

8. maí 2014 kl. 16:00

Hestamannafélagið Sprettur

Skráning að hefjast

Opið WR íþróttamót Spretts verður haldið 16.- 18. maí nk. á félagssvæði Spretts. Skráning hefst föstudaginn 9.maí á sportfengur.com og stendur til miðnættis þriðjudaginn 13. maí. Nánari dagskrá verður auglýst þegar skráning liggur fyrir.

Keppt verður í eftirtöldum flokkum og greinum:
Meistaraflokkur: Fjórgangur V1 - Tölt T1 - Tölt T2 - Fimmgangur F1 - Gæðingaskeið
1.flokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3 - Tölt T2- Fimmgangur F2 - Gæðingaskeið
2.flokkur: Fjórgangur V2 – Tölt T3 - Tölt T2 - Tölt T7 - Fimmgangur F2 - Gæðingaskeið
Ungmennaflokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3 - Tölt T2 - Tölt T7 - Fimmgangur F2 – Gæðingaskeið
Unglingaflokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3 - Tölt T2- Tölt T7 - Fimmgangur F2 – Gæðingaskeið
Barnaflokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3 - Tölt T7

100m skeið – 150m skeið – 250m skeið

Mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina og/eða fella niður greinar og flokka ef það næst ekki nægileg þátttaka

Skráningargjöld eru 5.000 kr í öllum flokkum nema í barna og unglingaflokkum sem og skeiðgreinum ( 250m, 150m, og 100m ) sem þau eru 4000