þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið WR Íþróttamót Sleipnis

29. apríl 2014 kl. 16:59

Fyrstu skeiðleikar Skeiðfélagsins

Dagana 22-25 maí fer fram opið World Ranking íþróttamót Sleipnis að Brávöllum á Selfossi. Upphaf mótsins er miðað við að verði fimmtudagskvöldið 22.maí en þá mun Skeiðfélagið standa fyrir World ranking skeiðleikum. Frekari upplýsingar og fréttir munu berast þegar að líða tekur á maí.