miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið *WR íþróttamót Mána og TM

12. apríl 2010 kl. 14:17

Opið *WR íþróttamót Mána og TM

Skráning á opið íþróttamót Mána og TM (*WR )  fer fram mánudaginn 19. apríl.

Skráningin fer fram í Mánahöllinni og í eftirfarandi símum milli kl 20-22.
893-0304 (Þóra)  861-0012 (Hrönn)  848-6973 (Þórir)  695-0049 (Jóhann) 
866-0054 (Bjarni) 861-2030 (Snorri) 891-9757 (Haraldur)

Keppt verður í öllum flokkum og greinum ef næg þátttaka fæst.

Skráningargjald er 3.000 kr. á  grein

Greiðsla fer fram við skráningu. Munið fæðinganúmer (IS-númer) hrossanna. Hrossin verða að vera  grunnskráð í Worldfeng.
Einnig þarf kennitölu knapa.

Við viljum einnig minna á að þeir sem eru með farandbikara frá síðasta íþróttamóti ber að skila þeim í Mánahöllina þegar skráning 
verður.

Kveðja

Mótanefnd Mána