þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið vormót Skagfirðinga

5. júní 2014 kl. 10:00

Hrossasýningar

Úrtaka Stíganda, Léttfeta og Svaða

Opið vormót Skagfirðinga og úrtaka fyrir Landsmót 2014 verður haldið á Vindheimamelum 14.og 15.júní .

Keppt verður í eftirtöldum greinum. 
A-flokkur B-flokkur Ungmennaflokkur Unglingaflokkur Barnaflokkur.

Tölt   ,100 m skeið, 150 m skeið ,250 m skeið .

Skráning líkur 10.júní  kl.24:00 
Skráning fer fram á  sportfengur.com 
síðan valið Skráningarkerfi og þar valið mót og 
hestamannafélag sem heldur mótið er Stígandi.

Skráningargjald 4500 kr.- á hverja skráningu  
nema  í skeiðgreinum er 1000 kr.-  á hverja grein .

Nánari upplýsingar sendist á netfangið barbara.wenzl80@gail.com

Ath!!! Knapar þurfa að vera skuldlausir við sýn félög .