miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið vetrarmót á Brávöllum

6. febrúar 2012 kl. 16:11

Opið vetrarmót á Brávöllum

Opið vetrarmót verður haldið að Brávöllum Selfossi laugardaginn 11. febrúar kl. 13.

Keppt verður á beinni braut í opnum flokki, áhugamannaflokki 1, áhugamannaflokki  2 og ungmennaflokki. Á hringvellinum verður keppt í unglingaflokki, barnaflokki og pollaflokki (en í boði er að teyma börnin). Skráningar fara fram milli kl. 11 og 12 í Hliðskjálf.

Skráningagjöld eru:

  • Frítt fyrir börn og Polla
  • Unglingar – 500 kr.
  • Ungmenni – 1000 kr.
  • Fullorðnir Sleipnisfélagar – 1500 kr.
  • Aðrir – 2000 kr.