miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið þrígangsmót Spretts

11. mars 2014 kl. 09:49

Ríkharður Flemming og Leggur frá Flögu Mynd: Hestamannafélagið Sörli

Loka skráningardagur

Mótanefnd vill minna á að skráningu á opið þrígangsmóts Spretts lýkur á miðnætti í kvöld þriðjudaginn 11.mars Skráning er á sportfengur.com

Mótið fer fram á föstudaginn 14.mars kl.17:00. Leyfilegt er að skrá fleiri en einn hest.
Vegleg verðlaun verða í boði og happadrætti fyrir alla keppendur.