sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið Punktamót

31. maí 2013 kl. 00:17

Opið Punktamót

„Vegna fjölda áskoranna verður haldið  opið punktamót á Sörlastöðum fimmtudaginn 6.  júní.

Nú geta allir náð sér í  punkta fyrir Gullmótið og Íslandsmót Flokkar í boði Fimmgangur 1. Flokkur Fjórgangur 1. Flokkur Tölt 1. Flokkur Slaktaumatölt 1. Flokkur Gæðingaskeið 1. Flokkur Einungis er riðin forkeppni. Skráning fer fram á sportfengur.com. Skráningargjald er 2.500 krónur

Allir velkomnir,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum