þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið páskamót Sleipnis og Toyota Selfossi

10. apríl 2017 kl. 22:10

Alfa Blesastöðum

Skemmtilegt töltmót á miðvikudaginn á Selfossi

Opið páskatölt Sleipnis og Toyota Selfoss verður haldið miðvikudaginn 12 apríl. Keppni heft klukkan 18:00.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum. T7 17 ára og yngri , T3 ungmennaflokkur, T7 áhugamannaflokkur í ( hægt tölt og fegurðartölt),  og T3 opinn flokkur.  Riðið verður eftir þul. 
Skráning fer fram á sportfeng og opnar að kvöldi föstudags 7 apríl og lýkur þriðjudaginn 11.april.

http://www.sportfengur.com/

Skráningagjöld:

Í flokki 17 ára og yngri kr. 1500.
Í flokki ungmenna, áhugamanna og opnum flokki kr. 3000.

Léttar veitingar verða í boði.