mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið íþróttamót UMSS

3. júní 2012 kl. 17:37

Opið íþróttamót UMSS

Í dag fer fram opið hestaíþróttamót UMSS á Vindheimamelum. Keppt verður í Fimmgangi F1 og Tölti T1, gæðingaskeiði og 100m skeiði.

Mótið er gilt úrtökumót fyrir Tölt keppni á LM og fyrir Íslandsmót sem haldið verður á Vindheimamelum 18.-22. júlí.

 
Tölt
 
1. Egill Þórarinnsson Fífill frá Minni-Reykjum
2. Guðrún Hanna Kristjánsdóttir Töffari frá Hlíð
3. Erlingur Ingvarsson Þerna frá Hlíðarenda
4. Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu
5. Guðmundur Þór Elíasson Rauðka frá Tóftum
6. Mette Mannseth Háttur frá Þúfum
7. Christina Mai Ölur frá Þingeyrum
8. Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum
9. Anna Rebecka Wohlert Gramur frá Gunnarsholti
10. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk
11. Helga Rún Jóhannsdóttir Oddviti frá Bessastöðum
12. Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum
13. Egill Þórarinnsson Andri frá Vatnsleysu
14. Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti
15. Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal
16. Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum
17. Líney María Hjálmarsdóttir Vökull frá Hólabrekku
18. Erlingur Ingvarsson Skrugga frá Kýrholti
 
 
Fimmgangur
 
1. Líney María Hjálmarsdóttir Villandi frá Feti
2. Sæmundur Þ Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal
3. Mette Mannseth Háttur frá Þúfum
4. Þórdís Anna Gylfadóttir Kylja frá Hólum
5. Katharina Teschler Skekkja frá Laugarmýri
6. Arndís B Brynjólfsdóttir Syrpa frá Vatnsleysu
7. Helga Thoroddsen Von frá Kópavogi
8. Elvar Einarsson Laufi frá Syðra-Skörðugili
9. Jóhann Magnússon Frabin frá Fornusöndum
10. Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði
11. Barbara Wenzl Seyðir frá Hafsteinsstöðum
12. Christina Mai Vökull frá Sæfelli
 
100m Skeið
 
1. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki
2. Guðmar Freyr Magnússon Fjölnir frá Sjávarborg
3. Anna Rebecka Wohlert Vísa frá Halakoti
4. Þórdís Anna Gylfadóttir Drift frá Hólum
5. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti
6. Elvar Einarsson Blævar frá Stóru-Gröf-ytri
7. Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum
8. Jóhann Magnússon Hvirfill frá Bessastöðum
9. Guðmundur Elíasson Lúkas frá Stóru-Ásgeirsá
10. Christina Mai Vökull frá Sæfelli
11. Elvar Einarsson Vafi frá Ytra-Skörðugili
 
Gæðingaskeið
 
1. Elvar Einarsson Blævar frá Stóru-Gröf-ytri
2. Sæmundur Þ Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal
3. Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði
4. Anna Rebecka Wohlert Vísa frá Halakoti
5. Þórdís Anna Gylfadóttir Drift frá Hólum
6. Hanna María Lindmark Nikulás frá Langholtsparti
7. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti
8. Guðmundur Elíasson Lúkas frá Stóru-Ásgeirsá
9. Elvar Einarsson Vafi frá Ytra-Skörðugili