mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið Íþróttamót Skugga

3. maí 2010 kl. 11:05

Opið Íþróttamót Skugga

Haldið verður opið íþróttamót hjá Skugga í Borgarnesi laugardaginn 8.maí og hefst mótið kl.10:00. Keppt verður í tölti, fjórgangi, fimmgangi og 100m fljúgandi skeiði. Flokkaskiptingin er: börn, unglingar, ungmenni og fullorðnir.

Skráning fyrir kl 22:00 miðvikudaginn 5.maí hjá Reyni Magg reynir@loftorka.is (8609014) eða Pálma Þór ps@verkis.is (6920477).

Upplýsingar sem koma þurfa fram eru knapi, hestur, litur, aldur, IS-skráningarnúmer og hönd.

Skráningargjöld 2000 kr. Önnur skráning 1000.kr. Börn og unglingar 1000.kr.

Skráningargjöld þurfa leggjast inn á reikning 0326-13-004810. Kt:481079-0399 fyrir kl. 12:00 fimmtudaginn 6.maí. Kvittun sendist helga.bjork@simnet.is

 

Mótanefnd Skugga