miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið íþróttamót á Sauðárkróki

1. maí 2014 kl. 14:31

Galsi frá Sauðárkróki, knapi Baldvin Ari Guðlaugsson.

Ekki riðin úrslit

Punktamót verður haldið miðvikudaginn 7. maí á félagssvæði Léttfeta.

Keppt verður í eftirfarandi greinum;
Fimmgangur - f1
Fjórgangur - v1
Tölt - t1
Slaktaumatölt - t2

Skráningar skulu berast fyrir miðnætti mánudaginn 5.maí á netfangið itrottamot@gmail.com.
Skráningagjald er 2000 kr. á fyrstu skráningu og 1500 kr. á næstu skráningar hjá sama knapa. Skráningagjald borgað á staðnum. Reiknað er með að mótið byrji kl 18:00 . 

ATH Ekki verða riðin úrslit.