mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið íþróttamót Mána

3. apríl 2014 kl. 15:00

Hestamannafélagið Máni

Í lok apríl

Hestamannafélagið Máni heldur Opið íþróttamót Mána sem fer fram helgina 25-27.apríl nk. Þetta mót hefur fest sig í sessi undanfarin ár sem fyrsta stóra íþróttamótið á suðvesturhorninu. 

Hestamenn takið helgina frá og hittumst á Mánagrund í lok apríl og hefjum keppnistímabilið með stæl. Nánar auglýst síðar.