sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið Íþróttamót Freyfaxa 2013

13. maí 2013 kl. 09:20

Opið Íþróttamót Freyfaxa 2013

Opið íþróttamót Freyfaxa verður haldið á keppnissvæði Freyfaxa að Iðavöllum 18. maí næst komandi. 

Mótið hefst kl 9. Boðið er uppá eftirfarandi flokka:

T3- Börn
T3 - Unglingar
T3 - Ungmenni
T3 - Minna vanir
T1 - Meira vanir
 
Fjórgangur V2 - Börn
Fjórgangur V2- Unglingar
Fjórgangur V2- Ungmenni
Fjórgangur V2- Minna vanir
Fjórgangur V1- Meira vanir
 
Fimmgangur - opinn flokkur
 
100 m skeið

Skráningargjald 2500 kr. Skráningarfrestur er til miðvikudagsins 15. maí. Skráning fer fram í gegnum netfangiðdagrundrott@gmail.com eða í síma 471-1959 frá 20-24 miðvikudagskvöldið 15 maí. Við skráningu þarf að koma fram IS númer hests, kennitala kanpa, nafn knapa og hests sem og uppruna hans.

Mótanefnd áskilur sér rétt að sameina eða fella niður flokka.
 
Bestu kv.
Mótanefnd Freyfaxa.