sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið íþróttamót á Hólum

28. maí 2013 kl. 09:18

Opið íþróttamót á Hólum

„Opið íþróttamót verður haldið á Hólum dagana 5.-6. júní.
Keppt verður í eftirfarandi greinum:
 
Fjórgangur
Fimmgangur
Tölt
Slaktaumatölt
Gæðingaskeið
100m skeið
 
í opnum flokki.
 
Gert er ráð fyrir að mótið hefjist kl. 16:00 með fyrirvara um breytingar. Tekið verður á móti skráningum til miðnættis á sunnudaginn 2. júní á netfangið vima@mail.holar.is,“segir í tilkynningu frá Hólum