mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið ístölt hjá Sleipni

22. febrúar 2014 kl. 22:08

Jóhann Skúlason og Hnokki frá Fellskoti sigruðu Ístöltið í Fredrikshavn með 9.11 í einkunn. Mynd: Isibless.de

Riðið á beinni braut tvær ferðir

Opið ístölt sleipnismanna verður sunnudaginn 23 febrúar kl15:00 à Eyrarbakka hjà Steinskoti à tùninu. Hinu megin við Litla-Hraun.

Skráning verður á staðnum milli kl. 13:30 -14:30. Flokkar verða; 17 àra og yngri, àhugamenn og opinn flokkur. Skràningargjald er 2500 kr.

Riðið verður á beinni braut og sýnt hægt tölt og svo frjàls ferð til baka, tvisvar sinnum.