miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið hús á Varmalandi

22. september 2013 kl. 16:03

Laufskálaréttarhelgina

Eins og undanfarin ár verður opið hús föstudaginn fyrir Laufskálarétt 27.september frá kl. 13-17. Það verða til sýnis og sölu folöld, tryppi og tamin hross og einnig verður kynning á vatnsgöngubretti. Kaffi og kleinur í boði.

Upplýsingar um söluhross á varmaland.com

Allir velkomnir, Fjölskyldan á Varmalandi