laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið hús á Varmalandi

Óðinn Örn Jóhannsson
24. september 2018 kl. 14:09

Opið hús á Varmalandi

Föstudaginn 28.september frá kl.13 til 17.

Opið hús verður á Varmalandi föstudaginn 28.september frá kl.13 til 17 eins og undan farin ár þessa viðburðarríku helgi í Skagafirði, Laufskálaréttir. Við verðum með til sýnis og sölu unghross, reiðhross og keppnishross. Við lofum góðri skemmtun, kaffi og eðal kleinum að hætti Birnu. 

Hlökkum til að sjá sem flesta

Kær kveðja 

Birna