þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið hús á Stóru-Ásgeirsá

3. október 2013 kl. 12:00

Stóra-Ásgeirsá

Í tengslum við Víðidalstungurétt

Bændur á Stóru-Ásgeirsá hafa tekið upp á þeim sið að hafa opið hús efitr stóðréttir í Víðidal og munu því bjóða heim í hesthúsið laugardaginn 5 okt frá kl 15:00 til 17:00 boðið verður upp á kaffi og kleinur. Til sýnis verða stóðhestar frá Stóru-Ásgeirsábúinu og söluhross