þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið hús í Efra-Langolti á laugardag

5. október 2011 kl. 09:37

Opið hús í Efra-Langolti á laugardag

Berglind og Ragnar í Efra-Langholti mun standa fyrir opnu húsi nk. laugardag, 8. október.

 
"Við ætlum að endurtaka leikinn frá í fyrra og hafa OPIÐ HÚS næstkomandi laugardag (8 okt). Öllum hrossum búsins verður smalað heim og því auðvelt fyrir þá sem hafa áhuga á að kíkja á efnileg unghross, sem mörg hver eru til sölu. Við ætlum líka að fylla hesthúsið svo auðveldara sé að skoða hrossin. Við bjóðum alla hjartanlega velkomna að kíkja við milli kl  14-17. Kaffi á könnuni. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Kveðja. Berglind og Raggi," segir í tilkynningu frá Efra Langholti.