miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið hús á Varmalandi í Skagafirði

26. september 2012 kl. 10:01

Opið hús á Varmalandi í Skagafirði

"Opið hús verður á Varmalandi í Sæmundarhlíð Skagafirði, Eins og undanfarin ár verður opið hús nú föstudaginn 28.september frá kl. 13 –18. Til sýnis og sölu eru hross á ýmsum aldri, tamin og ótamin. Kynnt verður vatnsgöngubretti fyrir hross, sem sett hefur verið upp á bænum, Kaffi og kleinur.

Allir velkomnir"

Segir í tilkynningu frá fjölskyldunni á Varmalandi, Líney og Sæma Tunguhálsi II og Sólveigu Stefánsdóttur